maí 20, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár
Heim Áfram veginn

Áfram veginn

Líflegt um að litast á Hvatisport.is

By merla
27/12/2020
in :  #aframveginn, 2. tbl 2020, 2. tbl 2020 - ÍF, 2. tbl 2020 - NPC ICELAND, 2. tbl 2020 - Special Olympics, Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Líflegt um að litast á Hvatisport.is
1,190

Dagana 15. nóvember til 15. desember stóð ÍF að Kynningarmánuði hér inni á www.hvatisport.is Illu heilli varð að fresta Paralympic-deginum þetta árið vegna heimsfaraldurs COVID-19 en síðustu fimm ár á undan hefur Paralympic-dagurinn verið stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttalífi fatlaðra og hefur hann farið fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Paralympic-dagurinn 2020 varð því að kynningarmánuði inni á www.hvatisport.is þar …

Lesa grein

Íþróttafélagið Eik

By merla
14/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafélagið Eik
2,239

Íþróttafélagið Eik var stofnað á Akureyri árið 1978. Markmið félagsins er að gera andlega og/eða líkamlega fötluðu fólki kleift að stunda íþróttir til æfingar og keppni auk þess að gefa þeim tækifæri til að kynnast nýju fólki og mynda vinatengsl. Eins og staðan er í dag býður Eik upp á æfingar í boccia og frjálsum íþróttum. Iðkendur í Boccia keppa …

Lesa grein

Greinar í boði á Paralympics

By merla
11/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Greinar í boði á Paralympics
1,184

Paralympics er stærsta afreksíþróttamót fatlaðra og fara leikarnir fram fjórða hvert ár. Síðast fóru Paralympics fram í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Afreksfólk frá Íslandi hefur tekið þátt í leikunum allt frá árinu 1980 og unnið þar til samtals 98 verðlauna.  Paralympics fara nú í dag ávallt fram í sömu borg og við sömu aðstæður og Ólympíuleikarnir. Þessi risavaxna íþróttahátíð …

Lesa grein

Frelsi á sjó

By merla
09/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Frelsi á sjó
1,357

Geir Sverrisson er fyrrum afreksmaður í frjálsum íþróttum og sundi og margfaldur verðlaunahafi á Paralympics. Hann er enn afar virkur í sinni heilsurækt og núverandi stjórnarmeðlimur hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hér að neðan má sjá snarpa kynningu frá Geir á vatnaíþróttum sem líka er hægt að stunda í snjó:  Eftir að hafa lokið afreksíþróttaiðkun hef ég einbeitt mér að vatnaíþróttum og …

Lesa grein

Hlaðvarp HÍ: Special Olympics

By merla
08/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Hlaðvarp HÍ: Special Olympics
1,221

Íþróttakennsla í margbreytilegum hópi og sérhæfð þjálfunHlaðvörp þriðja árs nema við HÍ Íþróttasamband fatlaðra hefur um árabil átt öflugt og gott samstarf við skólasamfélagið. Í kynningarmánuði ÍF #AframVeginn hafa þriðja árs nemar við íþróttafræðideild Háskóla Íslands sett saman röð af hlaðvörpum um íþróttir fatlaðra, Paralympics, Special Olympics og sérstaka kynningu á Íþróttasambandi fatlaðra.  Hlaðvörpin eru liður í námskeiðinu „Íþróttakennsla í …

Lesa grein

Úr nægu að velja!

By merla
07/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Úr nægu að velja!
1,159

UM FÉLAGIÐÍþróttafélag fatlaðra í Reykjavík var stofnað 30. maí 1974. Félagið var það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Markmið félagsins er að gera fötluðu fólki kleift að stunda íþróttir til æfingar og keppni. Félagið var einn af stofnaðilum Íþróttasambands fatlaðra árið 1979 og er stærsta aðildarfélag þess. Árið 1990 tók félagið í notkun eigið íþróttahús að Hátúni 14 og fer meginhluti starfseminnar …

Lesa grein

Íþróttakennsla í margbreytilegum hópi og sérhæfð þjálfun

By merla
07/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Íþróttakennsla í margbreytilegum hópi og sérhæfð þjálfun
960

Hlaðvörp þriðja árs nema við HÍ Íþróttasamband fatlaðra hefur um árabil átt öflugt og gott samstarf við skólasamfélagið. Í kynningarmánuði ÍF #AframVeginn hafa þriðja árs nemar við íþróttafræðideild Háskóla Íslands sett saman röð af hlaðvörpum um íþróttir fatlaðra, Paralympics, Special Olympics og sérstaka kynningu á Íþróttasambandi fatlaðra.  Hlaðvörpin eru liður í námskeiðinu „Íþróttakennsla í margbreytilegum hópi og sérhæfð þjálfun.“ Nemar …

Lesa grein

Allir í frjálsar!

By merla
05/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Allir í frjálsar!
1,268

Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir gefur aldrei neitt eftir. Hulda er ekki þekkt fyrir annað en að halda #ÁframVeginn en hún hefur verið fulltrúi Íslands um víðan heim á stórmótum á borð við HM í frjálsum í Dubai og á Global Games í Brisbane.

Lesa grein

Sund og Boccia í Hafnarfirði

By merla
04/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við Sund og Boccia í Hafnarfirði
1,898

Íþróttafélagið Fjörður er íþróttafélag fatlaðra í Hafnarfirði. Íþróttafélagið var stofnað 1. júní 1992 og sinnir þörfum þeirra sem eru andlega og/eða líkamlega fatlaðir. Innan raða Fjarðar er lagt stund á sund og boccia. Sundinu er skipt í þrjá hópa eftir getustigi, Sílahóp, Höfrungahóp og Hákarlahóp. Boðið upp á að æfa þrisvar til sjö sinnum í viku og fara æfingar fram í …

Lesa grein

35 ár í sumarskapi

By merla
03/12/2020
in :  Áfram veginn
Slökkt á athugasemdum við 35 ár í sumarskapi
1,824

Íþróttasamband fatlaðra hefur staðið að sumarbúðum á Laugarvatni frá 1986 og fagna því búðirnar 35 ára afmæli á næsta ári. Öll þessi ár hafa sumarbúðirnar notið mikilla vinsælda.  Dagskrá sumarbúðanna er bæði fjölbreytt og skemmtileg enda býður Laugarvatn upp á mikinn fjölbreytileika. Mikilvægast af öllu er þó samvera sumarbúðagesta, enda hafa margir eignast þar ævilanga vini. Við hvetjum alla áhugasama …

Lesa grein
123Síða 1 af 3
Styrktarlínur Reykjavík • A. Margeirsson ehf • ADVEL lögmenn ehf • ARGOS ehf-Arkitektastofa Grétars og Stefáns • Augnlæknar Reykjavíkur ehf • Álnabær ehf, verslun • Barnasálfræðistofan • BBA FJELDCO ehf • Betri bílar ehf, s: 568 1411 • Bílasmiðurinn hf • BK Kjúklingur • Blómasmiðjan ehf • Boreal travel ehf • Bókabúð Forlagsins • Bókhaldsstofa Arnar Ingólfssonar ehf • Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins • BSRB - bandalag starfsmanna ríkis og bæja • Devitos Pizza ehf • Dirty burger & ribs ehf • Dokkan, þekkingar- og tengslanet-www.dokkan.is • Ergoline Ísland, heildverslun • Fiskmarkaðurinn ehf • Fjaðrabúðin Partur ehf • Fjárfestingamiðlun Íslands ehf • Fold uppboðshús ehf • Fraktflutningar ehf • Fríkirkjan í Reykjavík • Fuglar ehf • Fulltingi slf • Gastec ehf • Gatnaþjónustan ehf • GB Tjónaviðgerðir ehf • Gleipnir verktakar ehf • Gnýr ehf • Golfskálinn, golfverslun • Gólflagnir ehf • Gullnesti ehf • Gullsmiðurinn í Mjódd • Gæðabakstur og Ömmubakstur • Halldór Jónsson ehf • Hallgrímskirkja • Hamborgarabúlla Tómasar • Hárgreiðslustofan Crinis • Hjúkrunarheimilið Skjól • Hlýja Tannlæknastofa • Hótel Frón ehf • Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing • Hugsjá ehf • Höfðakaffi ehf • Innigarðar ehf • Intellecta ehf • Íhlutir ehf • Ís-spor ehf • Íþróttabandalag Reykjavíkur • Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík • Íþróttafélagið Fylkir • Jarðtækni ehf - Verktakar • JHM - sport.is • Jón og Óskar úra- og skartgripaverslun • Kaffifélagið • Kólus ehf • Kurt og Pí ehf • Kælitækni ehf • Landslag ehf • Lögmannafélag Íslands • Marvís ehf • Matarkjallarinn • Morenot Ísland ehf • Múrarameistarafélag Reykjavíkur • MyTimePlan ehf • Nortek ehf • Olíudreifing ehf • Ormsson • Ósal ehf • ÓV jarðvegur ehf • Pingpong.is • Pixel ehf • Pípulagnaþjónusta Reykjavík ehf • PK Arkitektar ehf • Rafha ehf • RAFMENNT - fræðslusetur rafiðnaðarins • Rafstjórn ehf • Raftar ehf • Rafver hf • Reiðhjólaverzlunin Berlín • Reykjafell hf • Reykjagarður hf • Reykjavíkurborg • Reyktal þjónusta ehf • Réttskil ehf bókhaldsþjónusta • Rikki Chan ehf • Rima Apótek • Rúko hf • Rými - Ofnasmiðjan ehf • S.Ó.S. Lagnir ehf • Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja-SSF • Skolphreinsun Ásgeirs sf • Skotfélag Reykjavíkur • Skýrslur og skil • Sláturfélag Suðurlands svf • Stansverk ehf • Stólpi Gámar / Gámaleiga og gámasala • Styrja ehf • Suzuki á Íslandi • Svefn og heilsa • SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu • Tannlæknafélag Íslands • Tannlæknastofa Elínar Wang • Tannlæknastofa Þórarins Jónssonar • Tannlæknastofan Valhöll ehf • Teikna - teiknistofa arkitekta ehf • THG Arkitektar ehf • Trackwell hf • Tösku- og hanskabúðin ehf • Útfaraþjónusta Rúnars Geirmundssonar • Úti og inni sf • Velmerkt ehf • Verkfræðistofa Stanley Pálssonar • Verkfræðistofan Víðsjá ehf • Verkhönnun ehf • Verslunin Álfheimar • Vilhjálmsson sf, heildverslun • VMB verkfræðiþjónusta • Vörukaup ehf, heildverslun • Þór hf • Þrif og þvottur ehf Seltjarnarnes • Horn í horn ehf, parketlagnir • Seltjarnarnesbær Kópavogur • Arkís arkitektar ehf • Automatic ehf, heildverslun • Blikksmiðjan Vík ehf • Brunahönnun slf • BSA varahlutir ehf • Einar Ágústsson & Co ehf • Fríkirkjan Kefas • GG Sport • GK heildverslun ehf • H. Hauksson ehf • Hegas ehf • Heildverslun B.B. ehf • Hreinar Línur ehf • Hvammshólar ehf • JS-hús ehf • Klínik Sjúkraþjálfun ehf • Kraftvélar ehf • Landvélar ehf • Lín design • Lyfjaval ehf • Rafbraut • Rafsetning ehf • Rannsóknarþjónustan Sýni ehf • Sjómannaheilsa ehf • Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili • Svanur Ingimundarson málari • Tengi ehf • Tern Systems ehf • Zenus - sófar & gluggatjöld Garðabær • AH Pípulagnir ehf • Engilbert ÓH Snorrason tannlæknastofa sf • Feel Iceland • Garðabær • Gólfslípun ehf • Hagráð ehf • Innbak hf • Kerfóðrun ehf • Loftorka Reykjavík ehf • Marás vélar ehf • Scanmar á Íslandi ehf Hafnarfjörður • Aflhlutir ehf • Altis ehf • Blikksmíði ehf, s: 5654111, blikksmidi@simnet.is • Colas Ísland • Dekkjasalan ehf • Dverghamrar ehf • Fjarðarkaup ehf • Fjarðarmót ehf • Fókus-vel að merkja ehf • Geymsla Eitt ehf • Hafnarfjarðarbær • Hagtak hf • Hamraborg ehf • H-Berg ehf • HH Trésmiðja ehf • Holtanesti • Hvalur hf • Íslensk hollusta ehf • Jarðboranir hf, verktaki • Knattspyrnufélagið Haukar • Markus Lifenet, björgunarbúnaður • Málmar ehf • Netorka hf • Nonni Gull • Pylsubarinn Hafnarfirði • RB rúm • S.G múrverk ehf • Stálnaust ehf • Te & Kaffi hf • Teknís ehf • Útvík hf • Verkalýðsfélagið Hlíf • Verkþing ehf • White arctic ehf Reykjanesbær • Benni pípari ehf • Brunavarnir Suðurnesja • Dacoda ehf • DMM Lausnir ehf • Ferðaþjónusta Reykjaness ehf • Fjölbrautaskóli Suðurnesja • Kalka sorpeyðingarstöð sf • Kast.is • lyfta.is • OSN lagnir ehf • PA hreinsun ehf, hreingerningarþjónusta • Rafiðn ehf • Sjúkraþjálfun Suðurnesja ehf • Skólamatur ehf • Skólar ehf • Tannlæknastofan Víkurbros Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum • Grindavík • Stakkavík ehf • Vísir hf Suðurnesjabær • F.M.S hf • Lighthouse Inn Mosfellsbær • Afltak ehf • Álgluggar JG ehf • Elektrus ehf - löggiltur rafverktaki • Fasteignasalan FastMos • Ístex hf • Kjósarhreppur • Malbikstöðin ehf • Mosfellsbakarí • Nonni litli ehf • Vatnsborun ehf • Öryggisgirðingar ehf Akranes • Akraberg ehf • Bílaverkstæði Hjalta ehf • Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf • Hvalfjarðarsveit • Íþróttabandalag Akraness • Meitill - GT Tækni ehf • Verslunin Bjarg ehf • Verslunin Einar Ólafsson ehf Borgarnes • B. Björnsson ehf • Garðyrkjustöðin Laugaland hf • Hótel Hamar • Límtré Vírnet ehf • UMÍS - Umhverfisráðgjöf Íslands Stykkishólmur Marz sjávarafurðir ehf Grundarfjörður • Rútuferðir ehf Ólafsvík • Fiskmarkaður Íslands hf Hellissandur • Nónvarða ehf • Skarðsvík ehf • Útnes ehf Búðardalur • Rafsel Búðardal ehf Ísafjörður • Ferðaþjónustan í Heydal • Hamraborg ehf Hnífsdalur • Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf Bolungarvík • Arna ehf • Bolungarvíkurkaupstaður • Endurskoðun Vestfjarða ehf • Jakob Valgeir ehf • Sigurgeir G. Jóhannsson ehf Súðavík • Súðavíkurhreppur Suðureyri • Klofningur ehf Bíldudalur • Íslenska kalkþörungafélagið ehf Hvammstangi • Hótel Hvammstangi, s: 855 1303 • Sláturhús KVH ehf Blönduós • Ungmennasamband Austur-Húnvetninga USAH Sauðárkrókur • Aldan - stéttarfélag • FISK-Seafood ehf • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra • K-Tak ehf • Steinull hf • Verslunarmannafélag Skagafjarðar Siglufjörður • Fjallabyggð • Primex ehf • Snerpa, íþróttafélag fatlaðra Akureyri • Akureyri Backpackers ehf • Almenna lögþjónustan ehf • Baugsbót ehf, bifreiðaverkstæði • Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins ehf • Bílaleiga Akureyrar • Blikkrás ehf • Efling sjúkraþjálfun ehf • Eining-Iðja • Endurhæfingarstöðin ehf • Enor ehf • Fasteignasalan Byggð • Framtal sf • Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf-www.rettarholl.is • Hagvís ehf • Kraftbílar ehf • Medulla ehf • Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf • Rafmenn ehf • S.Guðmundsson ehf, múrverktaki • Samvirkni ehf • Stefna ehf • Steypusögun Norðurlands ehf • Veitingastaðurinn Krua Siam • Verkval ehf Grenivík • Darri ehf - Eyjabiti • Grýtubakkahreppur Grímsey • Krían Grímsey Dalvík • Dalvíkurkirkja • Híbýlamálun,málningarþjónusta ehf • Sæplast Iceland ehf • Whales Hauganes ehf Ólafsfjörður • Árni Helgason ehf, vélaverkstæði • Sjómannafélag Ólafsfjarðar Húsavík • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf-www.fjallasyn.is • Skóbúð Húsavíkur ehf • Tjörneshreppur • Trésmiðjan Rein ehf Laugar • Gistiheimilið Stóru-Laugar, s: 464 2990 • Þingeyjarsveit Mývatn • Dimmuborgir guesthouse • Hlíð ferðaþjónusta ehf • Jarðböðin við Mývatn • Vogar ferðaþjónusta Þórshöfn • B.J. vinnuvélar ehf • Geir ehf Vopnafjörður • Bílar og vélar ehf • Vopnafjarðarhreppur Egilsstaðir • Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • HEF veitur ehf • Jónval ehf • Myllan ehf • Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands • Þ.S. verktakar ehf Seyðisfjörður • PG stálsmíði ehf Borgarfjörður • Fiskverkun Kalla Sveins og Álfacafé Reyðarfjörður • Fjarðaveitingar ehf • Launafl ehf Eskifjörður • Fjarðaþrif ehf • Glussi ehf, viðgerðir • R.H.gröfur ehf • Tanni ferðaþjónusta ehf Neskaupstaður • Samvinnufélag útgerðamanna Höfn í Hornafirði • Birkifell ehf • Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf • Klifá ehf, ferðaþjónustan Gerði ehf • Króm og hvítt ehf • Rósaberg ehf • Suðursveit • Sveitafélagið Hornafjörður • Þingvað ehf, byggingaverktakar • Þrastarhóll ehf Selfoss • Baldvin og Þorvaldur ehf • Café Mika Reykholti • Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði • Grímsnes og Grafningshreppur • Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK • Jáverk ehf • Jeppasmiðjan ehf • Kökugerð H P ehf • Málarinn Selfossi ehf • Pylsuvagninn Selfossi við brúarendann • Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf • SG hús ehf • Stálkrókur ehf • Suðurtak ehf Brjánsstöðum 2 • Súperbygg ehf • Tannlæknaþjónustan.is, s: 482 3333 • Tré og Straumur ehf • Ullarverslunin Þingborg ehf • Verkfræðistofa Guðjóns • Vélaverkstæði Þóris ehf • Vélaþjónusta Ingvars Hveragerði • Ficus ehf • Hótel Örk • Raftaug ehf Þorlákshöfn • Bíliðjan ehf, verkstæði • Sveitarfélagið Ölfus Ölfus • Eldhestar ehf • Gljúfurbústaðir ehf • Gluggaiðjan Ölfusi ehf Laugarvatn • Menntaskólinn að Laugarvatni Hvolsvöllur • Hótel Hvolsvöllur • Krappi ehf, byggingaverktakar • Rangárþing eystra • Torf ehf Vík • Hótel Vík í Mýrdal • Reynissókn Kirkjubæjarklaustur • Hótel Klaustur - Bær ehf • Skaftárhreppur Vestmannaeyjar • Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf • Bókasafn Vestmannaeyja • Bragginn sf, bílaverkstæði • Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf • Grunnskólinn Vestmannaeyjum • Hótel Vestmannaeyjar • Narfi ehf • Skipalyftan ehf

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.