Dalrós Líf Ólafsdóttir, Eyrún Birta Þrastardóttir og Magnfríður Jóna Kristjánsdóttir, nemendur við Háskóla Íslands. Við erum þrjár ungar konur í námi við Háskóla Íslands og fengum það verkefni að skoða hugmyndir íþróttafólks um kyn þjálfara. Við höfum fylgst með íþróttum í sjónvarpi og leiknum sjálfum og fannst eins og það væru miklu fleiri karlar að þjálfa heldur en konur. Við …