Heim 1. tbl 2023 Þórður endurkjörinn formaður ÍF: Þrjú sæmd gullmerki ÍSÍ

Þórður endurkjörinn formaður ÍF: Þrjú sæmd gullmerki ÍSÍ

2 min read
Slökkt á athugasemdum við Þórður endurkjörinn formaður ÍF: Þrjú sæmd gullmerki ÍSÍ
0
957

Sambandsþingi ÍF lauk nú í dag í Laugardalshöll þar sem Þórður Árni Hjaltested var einróma endurkjörinn formaður ÍF til næstu tveggja ára. Stjórn ÍF lagði fram nýja framtíðarsýn sem einnig var einróma samþykkt af þingfulltrúum og þá var stjórn síðasta kjörtímabils einróma kjörin áfram.

Þrír hlutu gullmerki ÍSÍ við þingið en þau eru:
Jóhann Arnarson, varaformaður ÍF
Karl Þorsteinsson, formaður boccianefndar ÍF
Margrét Geirrún Kristjánsdóttir, fyrrum stjórnarkona ÍF

Fjórir einstaklingar voru sæmdir silfurmerki ÍF en þeir eru:
Helga Olsen
Eva Hrund Gunnarsdóttir
Karen Ásta Friðjónsdóttir
Guðmundur Sigurðsson

Þrír einstaklingar voru sæmdir gullmerki ÍF en þeir eru:
Ingólfur Arnarson
Helgi Þór Gunnarsson
Geir Sverrisson

Hafsteinn Pálsson þingforseti og 2. varaforseti ÍSÍ stýrði þinghaldi í dag af sinni einskæru röggsemi og eru honum færðar kærar þakkir fyrir.

Stjórn ÍF kjörin á þingi 2023 fyrir kjörtímabilið 2023-2025:

Formaður ÍF          
Þórður Árni Hjaltested
Varaformaður        
Jóhann Arnarson
 
Meðstjórnendur      
Halldór Sævar Guðbergsson
Þór Jónsson 
K. Linda Kristinsdóttir      
Varastjórn  
Ásta Katrín Helgadóttir
Eva Hrund Gunnarsdóttir
Geir Sverrisson  

Myndir/ JBÓ: Efsta mynd eru gullmerkishafar ÍSÍ og svo gull og silfurmerkishafar ÍF hér að neðanverðu.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl 2023
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Bocciaveisla á Akureyri

Nýverið fóru Íslandsmót og Hængsmót í boccia fram saman á Akureyri en tilefni fyrir þessu …