Íþróttafélagið Ösp fékk á dögunum tilnefningu til Íslensku Lýðheilsuverðlaunanna. Íslensku lýðheilsuverðlaunin eru verðlaun sem unnin eru í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Verða þessi verðlaun veitt í fyrsta sinn núna í vor. Til hamingju með tilnefninguna Ösp!
-
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars
Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025. Leikarnir voru haldn… -
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram helgina 22-23 febrúar 2025
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni dagana 22-23 febrúar 2025… -
Samstarf við Magnús Orra vegna undirbúnings heimsleika Special Olympics 2025
Það styttist í næstu heimsleika Special Olympics en það eru vetrarleikar sem haldnir verða…
Sækja skyldar greinar
-
Ólafur S. Magnússon lætur af störfum eftir farsælan feril hjá Íþróttasambandi fatlaðra ÍF
Ólafur Sigurbjörn Magnússon hefur látið af störfum hjá Íþróttasambandi fatlaðra og ákveðið… -
Vel heppnaðar færnibúðir Blindrafélagsins
Dagana 10. til 13. október stóðu Blindarfélagið og Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík… -
Helgi Þór hlaut Hvataverðlaun ÍF 2024
Helgi Þór Gunnarsson formaður borðtennisnefndar ÍF hlýtur Hvataverðlaunin 2024. Verðlaunin…
Load More By Jón Björn Ólafsson
-
Þorsteinn hefur leik á Evrópumótinu á morgun
European Para Championships standa nú yfir í Rotterdam í Hollandi og á morgun hefst keppni… -
Sonja setti sjö Íslandsmet í Manchester
Heimsmeistaramóti IPC er nú lokið en það hefur staðið yfir síðustu daga í Manchester í Bre… -
HM sett í Manchester þar sem Thelma var fánaberi
Heimsmeistaramót IPC í sundi í 50m laug er hafið í Manchester í Bretlandi. Opnunarhátíð mó…
Load More In 1. tbl 2023
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Ólafur S. Magnússon lætur af störfum eftir farsælan feril hjá Íþróttasambandi fatlaðra ÍF
Ólafur Sigurbjörn Magnússon hefur látið af störfum hjá Íþróttasambandi fatlaðra og ákveðið…