Lionsklúbburinn Víðarr kom nýverið færandi hendi á skrifstofu Íþróttasamband fatlaðra en klúbburinn hefur um um árabil styrkt starfsemi ÍF með því að gefa verðlaun til allra þeirra Íslandsmóta sem sambandið stendur fyrir. Þannig fá sigurvegarar á Íslandsmótum ÍF í verðalunapening um hálsinn frá Víðarri sem tákn um verðskuldaða viðurkenningu fyrir árangur sinn. Verður meðlimum klúbbsins seint fullþakkaður þeirra stuðningur. Ólafur …