september 22, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Berlín 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2023 (Síða 3)

1. tbl 2023

Áralangt samstarf ÍF og Víðarrs í öruggum höndum

By Jón Björn Ólafsson
05/06/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Áralangt samstarf ÍF og Víðarrs í öruggum höndum
240

Lionsklúbburinn Víðarr kom nýverið færandi hendi á skrifstofu Íþróttasamband fatlaðra en klúbburinn hefur um um árabil styrkt starfsemi ÍF með því að gefa verðlaun til allra þeirra Íslandsmóta sem sambandið stendur fyrir. Þannig fá sigurvegarar á Íslandsmótum ÍF í verðalunapening um hálsinn frá Víðarri sem tákn um verðskuldaða viðurkenningu fyrir árangur sinn. Verður meðlimum klúbbsins seint fullþakkaður þeirra stuðningur. Ólafur …

Lesa grein

Fjörður bikarmeistari 2023: Sonja og Hjörtur settu met

By Jón Björn Ólafsson
31/05/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Fjörður bikarmeistari 2023: Sonja og Hjörtur settu met
343

Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fór fram í Laugardalslaug dagana 20.-21. maí síðastliðinn. Íþróttafélagið Fjörður frá Hafnarfirði varð þá bikarmeistari í sundi fjórtánda árið í röð og Sonja Sigurðardóttir frá ÍFR setti tvö ný Íslandsmet. Lokastaða bikarkeppninnar: Íþróttafélagið Fjörður – 666ÍFR – 254Ösp – 132Ármann – 50 Fjörður hefur haft töglin og hagldirnar í bikarkeppninni síðustu ár og …

Lesa grein

Sjö fulltrúar frá Íslandi keppa á Global Games í júní

By Jón Björn Ólafsson
30/05/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Sjö fulltrúar frá Íslandi keppa á Global Games í júní
466

Global Games fara fram í Vichy í Frakklandi dagana 4.-10. júní næstkomandi. Alls sendir Ísland sjö keppendur á mótið en leikarnir eru á vegum VIRTUS sem eru alþjóðasamtök íþróttafólks með þroskahamlanir. Keppendur Íslands munu taka þátt í frjálsum og sundi, tveir keppendur í frjálsum og fimm í sundi. Global Games eru ört vaxandi leikar þar sem keppt er í þremur …

Lesa grein

Ármann Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum

By Jón Björn Ólafsson
22/05/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Ármann Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum
317

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika um helgina. Óhætt er að segja að aðstæður hafi verið krefjandi með grenjandi rigningu og roki og af þeim sökum voru stöku mótshlutar færðir inn í frjálsíþróttahöll FH-inga. Þónokkrar greinar urðu þó að fara fram utandyra eins og sleggjukast, kringlukast, spjótkast og 100m hlaup. Aðrar greinar voru haldnar innandyra. Íþróttasamband …

Lesa grein

Tvær með lágmörk á HM: Fjögur kepptu nýverið í Jesolo

By Jón Björn Ólafsson
19/05/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Tvær með lágmörk á HM: Fjögur kepptu nýverið í Jesolo
360

Fjórir íslenskir afreksmenn kepptu nýverið á World Para Athletics Grand Prix mótaröðinni sem fram fór í Jesolo á Ítalíu. Nú þegar hafa tveir keppendur tryggt sér lágmörk á heimsmeistaramótið í París í sumar en það eru þær Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Stefanía Daney Guðmundsdóttir. Með þeim ytra voru einnig spretthlauparinn Patrekur Andrés Axelsson og kúluvarparinn Hulda Sigurjónsdóttir. Patrekur hljóp 100 …

Lesa grein

Þorsteinn féll út í 16 manna úrslitum Evrópubikarsins

By Jón Björn Ólafsson
19/05/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn féll út í 16 manna úrslitum Evrópubikarsins
210

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson hefur lokið keppni á Evrópumótaröð Alþjóða Bogfimisambandsins en nýverið fór mótið fram í Nove Mesto í Tékklandi. Þorsteinn komst þá í 16 manna úrslit en féll þar úr leik. Þorsteinn lenti í erfiðri uppákomu við mótið þar sem skel sem hann notar utan um búk sinn í keppninni var fórnarlamb regluverksins og minnka varð skelina skv. reglubreytingu …

Lesa grein

Íþróttasamband fatlaðra er 44 ára í dag

By Jón Björn Ólafsson
17/05/2023
in :  1. tbl 2023, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Íþróttasamband fatlaðra er 44 ára í dag
326

Í dag miðvikudaginn 17. maí fagnar Íþróttasamband fatlaðra 44 ára afmæli. Sambandið var stofnað þennan dag árið 1979. Framkvæmdastjórn ÍSÍ boðaði til stofnfundar ÍF að Hótel Loftleiðum þennan dag þar sem mættir voru 22 fulltrúar frá 12 héraðssamböndum. Gísli Halldórsson þáverandi forseti ÍSÍ setti fundinn og stýrði. Á tæpri hálfri öld hafa íslenskir íþróttamenn úr röðum fatlaðra borið hróður Íslands …

Lesa grein

Sonja setti fjögur ný Íslandsmet í Berlín

By Jón Björn Ólafsson
17/05/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Sonja setti fjögur ný Íslandsmet í Berlín
354

Opna þýska meistaramótinu í sundi er lokið en Ísland átti þar nokkra fulltrúa við mótið. Sonja Sigurðardóttir frá ÍFR fór mikinn í Berlín og kom heim með fjögur ný Íslandsmet í farteskinu. Fleiri sundmenn syntu á og við sinn besta tíma á árinu en keppendur frá Íslandi við mótið ásamt Sonju voru þau Thelma Björg Björnsdóttir, Hjörtur Már Ingvarsson og …

Lesa grein

Fjögur ný met féllu á ÍM SSÍ og ÍF í sundi

By Jón Björn Ólafsson
16/05/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Fjögur ný met féllu á ÍM SSÍ og ÍF í sundi
127

Íslandsmót Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalslaug í aprílbyrjun en síðustu ár hafa mótin verið haldin sameiginlega og gefið góða raun. Að þessu sinni féllu fjögur ný Íslandsmet á mótinu hjá sundfólki úr röðum fatlaðra. Róbert Ísak Jónsson og Sigrún Kjartansdóttir settu bæði hvert sitt met en Sonja Sigurðardóttir sem nýverið var endurflokkuð úr flokki S4 í …

Lesa grein

Ingi Björn og Ástvaldur Norðurlandameistarar í boccia

By Jón Björn Ólafsson
15/05/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Ingi Björn og Ástvaldur Norðurlandameistarar í boccia
395

Norðurlandameistaramót fatlaðra í Boccia 2023 Dagana 5. og 6. maí fór fram Norðurlandameistaramót fatlaðra í Boccia í Vejen Danmörku. Fimm íslenskir keppendur létu vel að sér kveða við mótið og komu heim með tvo Norðurlandameistaratitla í farteskinu. Ingi Björn Þorsteinsson frá ÍFR og Ástvaldur Bjarnason frá NES urðu báðir Norðurlandameistarar en árangur íslenska hópsins má sjá hér að neðan. Til …

Lesa grein
1234...6Síða 3 af 6
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.