European Para Championships standa nú yfir í Rotterdam í Hollandi og á morgun hefst keppni í bogfimi. EPC 2023 er fjölgreinamót en m.a. er keppt í hjólreiðum, boccia, hjólastólakörfuknattleik og fleiri greinum. Aðstæður í Rotterdam eru til mikillar fyrirmyndar og framkvæmd mótshaldara í sterkri umgjörð. Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson er við æfingar í dag en á morgun þriðjudaginn 15. ágúst hefst …