september 22, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Berlín 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2023

1. tbl 2023

Stofnun GLC – Allir saman nú

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
22 klukkustundir ago
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Stofnun GLC – Allir saman nú
224

Söguleg stund átti sér stað á heimsleikum Special Olympics í Berlín í júni 2023.  Þar komu saman  þjóðarleiðtogar og fulltrúar alþjóðasamtaka og stofnana á  #UNGeneralAssembly Special Olympics Global Leadership Coalition for Inclusion.  Global Leadership Coalition for Inclusion (GLC) er fjölþjóða og þverfaglegt átak sem hvetur þjóðir og alþjóðasamfélagið til marktækrar fjárfestingar í aðlögun allra þjóðfélagshópa að samfélaginu í gegnum íþróttir. Átakið nær …

Lesa grein

Hákon reynslunni ríkari eftir EM í borðtennis

By Jón Björn Ólafsson
2 vikur ago
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Hákon reynslunni ríkari eftir EM í borðtennis
138

Borðtennismaðurinn Hákon Atli Bjarkason hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í borðtennis sem fram fór í Sheffield á Englandi. Hákon lenti í sterkum riðli og komst ekki upp úr riðlakeppninni. Hákon hefur verið á mikilli siglingu undanfarin misseri og hefur háleit markmið í íþróttinni. Á EM mætti Hákon sterkum spilurum frá Tyrklandi, Frakklandi og Hollandi. Í fyrstu viðureign tapaði Hákon gegn …

Lesa grein

Í dag er ákkúrat ár í leikana! — ,,París 2024 mun valda byltingu“

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
4 vikur ago
in :  1. tbl 2023, Paralympics 2024 París
Slökkt á athugasemdum við Í dag er ákkúrat ár í leikana! — ,,París 2024 mun valda byltingu“
45

Forseti alþjóðadeildar IPC, Andrew Parsons, sagði París 2024 verða byltingu, eitthvað sem Frakkar eru kunnugir.Þetta er í fyrsta skipti sem Frakkar eru í gestgjafahlutverkinu á sumarleikum Paralympics en þeir verða settir eftir ár upp á dag, þann 28. ágúst 2024 og standa til 8. september. Parsons sagði þrjár ástæður fyrir því að París 2024 muni slá öllum öðrum leikum við …

Lesa grein

Að loknum leikum – Special Olympics 2023

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
22/08/2023
in :  1. tbl 2023, Berlín 2023
Slökkt á athugasemdum við Að loknum leikum – Special Olympics 2023
218

Við fengum það frábæra tækifæri að fá að vera hluti af rannsóknarteymi Special Olympics í Berlín 2023. Við erum hluti af alþjóðlegu samstarfsverkefni milli nokkurra háskóla og stofnanna í Evrópu. Verkefni er kallað IDEAL 2.0 og í grunninn snýst það um að styðja við þátttöku einstaklinga með þroskahömlun og/eða einhverfu í íþróttastarfi og almennt í hreyfingu.  Okkur hluti í verkefninu …

Lesa grein

Aníta setti Íslandsmet á Norðurlandamótinu

By Jón Björn Ólafsson
21/08/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Aníta setti Íslandsmet á Norðurlandamótinu
759

Íslenskt frjálsíþróttafólk gerði gott mót á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum fatlaðra um síðustu helgi. Mótið fór fram í Lilleström í Noregi undir stjórn Romarike friidretsklub. Þónokkrir Norðurlandameistaratitlar bættust við í safnið hjá íslenska hópnum og nýtt Íslandsmet leit dagsins ljóst hjá Anítu Ósk Hrafnsdóttur. Ísland sendi sjö keppendur við mótið en þau voru: Guðrún Hulda SigurjónsdóttirAníta Ósk HrafnsdóttirStefanía Daney GuðmundsdóttirIngeborg …

Lesa grein

Þorsteinn hefur leik á Evrópumótinu á morgun

By Jón Björn Ólafsson
14/08/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn hefur leik á Evrópumótinu á morgun
164

European Para Championships standa nú yfir í Rotterdam í Hollandi og á morgun hefst keppni í bogfimi. EPC 2023 er fjölgreinamót en m.a. er keppt í hjólreiðum, boccia, hjólastólakörfuknattleik og fleiri greinum. Aðstæður í Rotterdam eru til mikillar fyrirmyndar og framkvæmd mótshaldara í sterkri umgjörð. Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson er við æfingar í dag en á morgun þriðjudaginn 15. ágúst hefst …

Lesa grein

Sonja setti sjö Íslandsmet í Manchester

By Jón Björn Ólafsson
08/08/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Sonja setti sjö Íslandsmet í Manchester
742

Heimsmeistaramóti IPC er nú lokið en það hefur staðið yfir síðustu daga í Manchester í Bretlandi. Ísland átti þrjá fulltrúa við mótið en það voru þau Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir frá ÍFR og Már Gunnarsson frá Guilford sundklúbbnum. Sonja fór mikinn á mótinu og setti sjö ný Íslandsmet! Íslensku keppendurnir komust í úrslit í öllum sínum greinum en …

Lesa grein

HM sett í Manchester þar sem Thelma var fánaberi

By Jón Björn Ólafsson
01/08/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við HM sett í Manchester þar sem Thelma var fánaberi
269

Heimsmeistaramót IPC í sundi í 50m laug er hafið í Manchester í Bretlandi. Opnunarhátíð mótsins fór fram í gærkvöldi þar sem sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir frá ÍFR var fánaberi við hátíðina. Ísland á þrjá keppendur við mótið en það eru þær Thelma Björg og Sonja Sigurðardóttir frá ÍFR og Már Gunnarsson frá Guilford City sundklúbbnum. Með þeim í för ytra …

Lesa grein

Miðinn til Parísar kom ekki í Pilsen: Næsta tilraun í Rotterdam

By Jón Björn Ólafsson
26/07/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Miðinn til Parísar kom ekki í Pilsen: Næsta tilraun í Rotterdam
283

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson úr Hróa Hetti féll úr leik í 24 manna úrslitum á heimsmeistaramótinu bogfimi nýverið. Mótið fór fram í Pilsen í Tékklandi þar sem keppendur unnu til fyrstu sætanna á Paralympics í París 2024. Þorsteinn hafði sigur gegn Suður-Afríku manninum Coates-Palgrave Philip 134-133 í 48 manna úrslitum en mátti svo lúta í lægra haldi gegn Kínverjanum Chen Haoquan …

Lesa grein

Fulltrúar Íslands á HM í sumar

By Jón Björn Ólafsson
30/06/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Fulltrúar Íslands á HM í sumar
375

Sjö glæsilegir fulltrúar Íslands standa í ströngu í sumar þegar Heimsmeistaramótin í frjálsum íþróttum, sundi og bogfimi fara fram. HM í sundi fer fram í Manchester í Bretlandi en frjálsar fara fram í París í Frakklandi. Heimsmeistaramótið í bogfimi verður svo haldið í Pilsen í Tékklandi. Öll þessi heimsmeistaramót geta haft mikil áhrif á möguleika íþróttafólksins til þess að vinna …

Lesa grein
123...6Síða 1 af 6
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.