Nýlega endurnýjuðu Íslensk Getspá og Íþróttasamband fatlaðra samstarfssamning varðandi stuðning fyrirtækisins við starfsemi ÍF og er samningurinn til tveggja ára. Frá fyrsta degi hefur allur ágóði af starfsemi Íslenskrar getspár runnið til uppbyggingar í þágu einstaklinga sem glíma við fötlun annars vegar og til æskulýðs- og íþróttamála um allt land hins vegar. Með þessum fjármunum hefur mörgu Grettistakinu verið lyft …