Global Games fara fram í Vichy í Frakklandi dagana 4.-10. júní næstkomandi. Alls sendir Ísland sjö keppendur á mótið en leikarnir eru á vegum VIRTUS sem eru alþjóðasamtök íþróttafólks með þroskahamlanir. Keppendur Íslands munu taka þátt í frjálsum og sundi, tveir keppendur í frjálsum og fimm í sundi. Global Games eru ört vaxandi leikar þar sem keppt er í þremur …