Sundmaðurinn Már Gunnarsson lokaði í gær þátttöku Íslands á Paralympics í Tokyo þegar hann tók þátt í undanrásum í 100m flugsundi S11 (blindir). Þetta var fjórða og síðasta grein Más við mótið og síðasta greinin hjá íslenska hópnum.
Már synti á 1:14,86 mín. en sá tími dugði honum ekki til að ná inn í úrslitasundið en af fjórum greinum komst hann í tvígang í úrslit.
Már verður fánaberi Íslands við lokaathöfn Paralympics þann 5. september. Þegar hefur hluti hópsins haldið heim til Íslands en fyrir mót var vitað að keppendur og starfslið þeirra þyrftu að kveðja Paralympic-þorpið ekki síðar en 48 tímum eftir að þeirra keppni lýkur.
Við á hvatisport.is munum halda áfram að greina frá Paralympics enda af nægu að taka við þessa athyglisverðu leika sem fóru fram í svokallaðri „sóttvarnabúbblu.“
-
3. desember, Alþjóðlegur dagur fatlaðra
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn um heim allan þann 3. desember. Hann hefur verið hal… -
Róbert Ísak í hópi topp 10 fyrir verðlaunin frammúrskarandi ungir Íslendingar 2024
JCI Iceland veita árlega verðlaunin „Framúrskarandi ungur Íslendingur“ og sem fyrr voru tí… -
Grasrótin í brennidepli undir forystu Ásmundar Einars
Í rúma fjóra áratugi hefur íþróttafólk úr röðum fatlaðra borið hróður Íslands víða. Afreki…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksver… -
Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka
Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min… -
Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins
Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…