Heim 1. tbl 2021 Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo

Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Söguleg þátttaka Örnu Sigríðar á enda í Tokyo
0
721

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo. Arna keppti í Time Trial í gær og varð í 11. sæti en í dag keppti hún í Road Race og hafnaði í 15. sæti á 1:22,04 klst. Brautin í dag var 26,4 km löng en rúmlega 16km löng í tímatöku gærdagsins

Þátttaka Örnu Sigríðar á Paralympics er söguleg fyrir þær sakir að hún er fyrsta íslenska hjólreiðakonan sem keppir á Paralympics og líkast til í fyrsta sinn í sögunni sem íslenska fánanum er flaggað á hinni sögufrægu Fuji International Speedway kappakstursbraut.

Sigurvegari dagsins var hin hollenska Jennette Jansen, silfrið fór til Þýskalands og Bandaríkin unnu til bronsverðlauna en keppnin í þremur efstu sætunum var æsispennandi þar sem allir verðlaunahafarnir komu í mark á 56 mín.

Til hamingju með fyrstu Paralympics Arna Sigríður brautryðjandi!

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…