Heim 1. tbl. 2024 Hulda með nýtt Íslandsmet í sleggjunni!

Hulda með nýtt Íslandsmet í sleggjunni!

51 second read
Slökkt á athugasemdum við Hulda með nýtt Íslandsmet í sleggjunni!
0
206

Frjálsíþróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir bætti sitt eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Innanfélagsmóti Ármanns sem fram fór þann 13. júní síðastliðinn. Hulda sem keppir í flokki F20 kastaði þá sleggjunni 32,10 metra.

Ekki er langt síðan Hulda hafði bætt metið en þá kastaði hún sleggjunni 31,95 metra á ÍR-velli í maímánuði en bætti það núna um 15 sentimetra á Innafélagsmóti Ármanns.

Til hamingju með Íslandsmetið Hulda!

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…