Í tilefni af Paralympics 2020 í Tokyo ákvað Rúmfatalagerinn, að hluti af öllum seldum Wellpur koddum í ágústmánuði, myndi renna til styktar Íþróttasambandi fatlaðra.
Nýverið afhenti Rúmfatalagerinn ÍF ágóðann af sölunni en það voru alls 650.000,- kr! Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF og afrekssundkonan Thelma Björg Björnsdóttir tóku við afrakstrinum fyrir hönd ÍF.
Rúmfatalagerinn hefur um áratugaskeið verið einn helsti samstarfs- og styrktaraðili Íþróttasambands fatlaðra. „Þetta var mjög ánægjulegur viðburður sem gaf góða raun hjá Rúmfatalagernum. Við sem afrekssamband eigum mikið undir því að fólk og fyrirtæki vilji vinna náið með okkur eins og Rúmfatalagerinn gerir. Íþróttum fleytir hratt fram á heimsvísu og til að vera samkeppnishæfir þátttakendur á þeim vettvangi er bráðnauðsynlegt að hafa meðspilara á borð við Rúmfatalagerinn,” sagði Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF þegar hann veitti styrknum viðtöku.
-
Átta Íslandsmet féllu á RIG um helgina
Sundhluti Reykjavík International Games (RIG) fór fram helgina 24.-26. janúar. Margt af ok… -
Bréf frá Timothy Kennedy-Shriver, forsvarsmanni Special Olympics
Þetta bréf frá Timothy Kennedy Shriver forsvarsmanni Special Olympics barst í gær á alþjóð… -
Sundkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram 24. – 26. janúar 2025
Það verður sannkölluð sundveisla í Laugardalslauginni um helgina þegar sterkasta sundfólk …
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksver… -
Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka
Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min… -
Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins
Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…