Heim 1. tbl. 2025 Íþróttanámskeið fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni í sumar

Íþróttanámskeið fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni í sumar

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íþróttanámskeið fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni í sumar
0
177

Allir með, Æfingastöðin og ÍR munu standa fyrir skemmtilegu íþróttanámskeiði í sumar fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni 14. – 18. júlí í Skógarseli.

Þjálfarar námskeiðsins eru Arna Sigríður Albertsdóttir, afrekskona í handahjólreiðum og skíðum, Hákon Atli Bjarkason, afreksmaður í borðtennis og Kjalar Þór Jóhannsson körfuboltaþjálfari.

Námskeið fyrir 10 ára og yngri eru milli kl. 9:00-12:00
Námskeið fyrir 11-18 ára eru milli kl. 13:00-16:00

Skráning fer fram á Abler og má finna hlekk hér

Námskeiðið kostar 9.900kr

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ingeborg með brons á fyrsta kvennamóti Grand Prix IPC

Ingeborg Eide Garðarsdóttir vann til bronsverðlauna á Olomouc WPA Women‘s Grand Prix sem f…