Heim 1. tbl. 2025 Íþróttanámskeið fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni í sumar

Íþróttanámskeið fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni í sumar

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íþróttanámskeið fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni í sumar
0
516

Allir með, Æfingastöðin og ÍR munu standa fyrir skemmtilegu íþróttanámskeiði í sumar fyrir hreyfihömluð börn og ungmenni 14. – 18. júlí í Skógarseli.

Þjálfarar námskeiðsins eru Arna Sigríður Albertsdóttir, afrekskona í handahjólreiðum og skíðum, Hákon Atli Bjarkason, afreksmaður í borðtennis og Kjalar Þór Jóhannsson körfuboltaþjálfari.

Námskeið fyrir 10 ára og yngri eru milli kl. 9:00-12:00
Námskeið fyrir 11-18 ára eru milli kl. 13:00-16:00

Skráning fer fram á Abler og má finna hlekk hér

Námskeiðið kostar 9.900kr

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Viðtal: Valdimar Gunnarsson verkefnastjóri Allir með

Allir með leikarnir fara fram í Laugardalshöll laugardaginn næsta, 8. nóvember. Í aðdragan…