Skíðavertíðin hófst með látum hjá Hilmari Snæ Örvarssyni í Hollandi þetta árið þegar hann vann til tvennra verðlauna á IPC-mótum sem fram fóru í inniaðstöðunni í Landgraaf. Hilmar var aðeins skráður til leiks í svigkeppnum mótanna. Ólíkt reglum annarra móta á komandi tímabili voru þrjár ferðir í hverju móti og tíminn í öllum ferðum síðan lagður saman. Fyrstu tvö mótin …