september 22, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Berlín 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2023 (Síða 2)

1. tbl 2023

Arna og Arnar halda áfram að ryðja brautina í handahjólreiðum

By Jón Björn Ólafsson
29/06/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Arna og Arnar halda áfram að ryðja brautina í handahjólreiðum
1,671

Nýverið fór fram Íslandsmótið í götuhjólreiðum. Mótið fór fram í þjóðgarðinum okkar Þingvöllum. Mótið var haldið af Tindi og í fyrsta sinn var einnig keppt á Íslandsmóti í handahjólreiðum þar sem þátttakendur voru þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Arnar Helgi Lárusson. Frábært framtak hjá Hjólreiðasambandi Íslands og Tindi og verður fróðlegt að sjá hvort ekki takist að fjölga þátttakendum í …

Lesa grein

Keppendum Íslands á Special Olympics boðið að Bessastöðum

By Jón Björn Ólafsson
28/06/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Keppendum Íslands á Special Olympics boðið að Bessastöðum
1,314

Forsetahjónin tóku á móti íslenska hópnum að Bessastöðum sem tók þátt í heimsleikum Special Olympics 2023. Leikarnir, sem fram fóru í Berlín 17. – 25. júní, eru stærsti íþróttaviðburður heims 2023 þar sem 7.000 keppendur frá 190 löndum taka þátt. Frá Íslandi fóru 30 íþróttamenn sem kepptu í 10 greinum auk þess sem 120 aðstandendur fylgdust með íslenska hópnum. Þar á …

Lesa grein

Að leikslokum – Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
27/06/2023
in :  1. tbl 2023, Berlín 2023
Slökkt á athugasemdum við Að leikslokum – Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023
192

Lokahátíð heimsleika Special Olympics í Berlín 2023 var 25.júní og keppendur komu til landsins 26.júní.  Leikarnir í Berlín voru stærsti íþróttaviðburður heims 2023 þar sem voru 7.000 keppendur, 29 íþróttagreinar, 190 þátttökulönd og 22.000 sjálfboðaliðar Íslenskir keppendur tóku þátt í 10 greinum, badminton, boccia, borðtennis, áhalda og nútímafimleikum, frjálsum íþróttum, golfi, golfi unified, keilu, lyftingum og sundi. Það var magnað …

Lesa grein

Góðir gestir á heimsleikum Special Olympics í Berlín

By Jón Björn Ólafsson
26/06/2023
in :  1. tbl 2023, Berlín 2023
Slökkt á athugasemdum við Góðir gestir á heimsleikum Special Olympics í Berlín
410

Meðal gesta sem heiðruðu Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Ísland með nærveru sinni á heimsleikunum í Berlín voru Eliza Reid forsetafrú og Ásmundur Einar Daðason, ráðherra mennta-, barna- og íþróttamála.  Heimsleikarnir voru settir á Ólympíuleikvanginum í Berlín að kvöldi laugardagsins 17. júní. Forsetafrúin tók þátt í setningarathöfninni og gekk með íslenska keppnishópnum fylktu liði inn á leikvanginn þar sem ólympíueldurinn var loks kveiktur. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, tók …

Lesa grein

Löðrandi hamingja á opnunarhátíð

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
19/06/2023
in :  1. tbl 2023, Berlín 2023
Slökkt á athugasemdum við Löðrandi hamingja á opnunarhátíð
380

Það var mikil og góð stemmning á opnunarhátíðinni á sjálfan þjóðhátíðardaginn og lukkulega valdi forsetafrúin frábæra, Eliza Reid að vera með okkur á leikvangnum ásamt Ásmundi Einari Daðasyni. Það þarf ekki annað en að lesa í andlitin á meðfylgjandi myndbandi til að sjá hve mjög allir nutu sín.

Lesa grein

Global Games 2023: Frábær árangur Íslendinga í Vichy

By Jón Björn Ólafsson
16/06/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Global Games 2023: Frábær árangur Íslendinga í Vichy
719

Global games fóru fram í Vichy í Frakklandi dagana 4.-10.júní. Ísland átti sjö keppendur á mótinu, fimm sem kepptu í sundi og tvo sem kepptu í frjálsum. Global Games eru heimsleikar VIRTUS sem eru samtök íþróttafólks með þroskahamlanir.  Keppendur í frjálsum voru þær Stefanía Daney Guðmundsdóttir og Hulda Sigurjónsdóttir. Frjálsarnar fóru rólega af stað á mótinu en keppni hjá þeim …

Lesa grein

Forseti IPC fundaði með Parasport Norden

By Jón Björn Ólafsson
16/06/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Forseti IPC fundaði með Parasport Norden
261

Í maí sl. sátu Þórður Árni Hjaltested, formaður ÍF og Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF fund formanna og framkvæmdastjóra norrænu samtakanna sem nú kallast Parasport Norden en hétu áður Nord-HIF en fundurinn var haldinn í Þrándheimi. Á fundinum var m.a. lagður grunnur að dagskrá stjórnarfundar samtakanna sem fram fer í Grænlandi í septembermánuði n.k. en fundurinn er haldinn …

Lesa grein

Allianz tryggir árangur!

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
15/06/2023
in :  1. tbl 2023, Berlín 2023
Slökkt á athugasemdum við Allianz tryggir árangur!
133

Það er ómetanlegt fyrir okkur að hafa Allianz með í okkar liði, ekki hvað síst á þeim slóðum þar sem starfsemi þeirra hófst. Gott samstarf tryggir árangur og fyrir samstarfið erum við ævinlega þakklát! Gleðin heldur áfram, enda erum við í traustum höndum. Fylgist með fréttum hér á Hvata síðunni og á Facebook.

Lesa grein

Íslenski hópurinn mættur til Þýskalands: Vinabæjarheimsókn hafin!

By Jón Björn Ólafsson
13/06/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Íslenski hópurinn mættur til Þýskalands: Vinabæjarheimsókn hafin!
561

Heimsleikar Special Olympics eru handan við hornið en að þessu sinni fara þeir fram í Berlín í Þýskalandi. Ísland verður með myndarlegan hóp ytra en aukalega við 30 flotta keppendur er ríflega 100 manna stuðningsmannahópur skipaður aðstandendum og velunnurum. Tekið var vel á móti íslenska hópnum í höfuðstað Þýskalands í gær en þar dvaldi hópurinn ekki lengi við og hélt …

Lesa grein

Snævar með gull á Global Games: Stefanía með nýtt Íslandsmet

By Jón Björn Ólafsson
08/06/2023
in :  1. tbl 2023, Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Snævar með gull á Global Games: Stefanía með nýtt Íslandsmet
500

Global Games standa nú yfir í Vichy í Frakklandi en leikarnir eru alþjóðaleikar VIRTUS sem eru heimssamtök íþróttafólks með þroskahamlanir. Sundmaðurinn Snævar Örn Kristmannsson hefur þegar landað gullverðlaunum í sundi og frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir er búin að setja nýtt Íslandsmet í 400m hlaupi. Snævar landaði gullverðlaunum í 200m flugsundi en Stefanía átti Íslandsmetið sjálf í 400m hlaupi frá árinu …

Lesa grein
123...6Síða 2 af 6
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.