Heim 1. tbl 2023 Frumsýning: „Að vinna og hafa gaman!“

Frumsýning: „Að vinna og hafa gaman!“

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Frumsýning: „Að vinna og hafa gaman!“
0
531

Kynningarmyndband Magnúsar Orra Arnarsonar um heimsleika Special Olympics er birt í dag. Myndbandið er vönduð og skemmtileg samantekt um þátttöku Íslands, keppendur, þjálfara og spennuna sem fylgir því að taka þátt í einum allra stærsta íþróttaviðburði heims.

Glæsilegt verkefni sem Magnús hefur unnið að síðustu 6 mánuði.

Til hamingju Magnús Orri!

Heimsleikar Special Olympics fara fram í Berlín í Þýskalandi dagana 17.-25. júní þar sem 50 manna hópur frá Íslandi tekur þátt við leikana og búist er við ríflega 100 stuðningsmönnum til að fylgja hópnum.

30 minutes video by Magnus Orri Arnarsson, published today. He has been visiting trainings sessions where athletes are preparing for participating in 10 sport at World Games in Berlin 2023. He has been interviewing athletes, coaches, Hods, familiy coord & LETR Iceland´s representant in Berlin. Great job Magnus Orri, thank you.

Myndbandið má sjá hér að neðan:

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl 2023
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Bocciaveisla á Akureyri

Nýverið fóru Íslandsmót og Hængsmót í boccia fram saman á Akureyri en tilefni fyrir þessu …