Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson hefur lokið keppni á Evrópumótaröð Alþjóða Bogfimisambandsins en nýverið fór mótið fram í Nove Mesto í Tékklandi. Þorsteinn komst þá í 16 manna úrslit en féll þar úr leik. Þorsteinn lenti í erfiðri uppákomu við mótið þar sem skel sem hann notar utan um búk sinn í keppninni var fórnarlamb regluverksins og minnka varð skelina skv. reglubreytingu …