Sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, hafnaði í kvöld í 5. sæti í 100m baksundi S11 á Evrópumeistaramóti IPC í Portúgal. Gullið fór til Úkraínu til Mykahilo Serbin sem kom í bakkann á 1:10.28 mín. Baráttan um sæti á verðlaunapalli var einkar hörð í kvöld en þrír sundmenn syntu á sömu sekúndunni í mark en efstu fimm sæti kvöldsins fóru svo: Mykahilo …