Heim 1. tbl 2021 Heimsmet Más staðfest hjá IPC

Heimsmet Más staðfest hjá IPC

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Heimsmet Más staðfest hjá IPC
0
853

Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur loks fengið heimsmet sitt í 200m baksundi staðfest af International Paralympic Committee (IPC).

Már setti metið í aprílmánuði á sameiginlegu Íslandsmóti ÍF og SSÍ. Már sem keppir í flokki S11 (blindir) synti þá á 2:32,31 mín. og var nýtt heimsmet og um leið féll þá um það bil 30 ára gamalt heimsmet sem sett var á Paralympics í Barcelona árið 1992. Reglurnar í dag eru afar strangar við heimsmetaumsóknum og fara þær inn í ítarlegt ferli hjá IPC. Í byrjun vikunnar komu loks svör frá höfuðstöðvum IPC um að heimsmetið uppfyllti öll skilyrði og skoðast því réttskráð.

Til hamingju enn og aftur Már Gunnarsson með heimsmetið! Tengt efni: Heimsmet Más í Laugardalslaug

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…