Heim 1. tbl 2021 Thelma Björg á Opna þýska meistaramótinu í Berlín

Thelma Björg á Opna þýska meistaramótinu í Berlín

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg á Opna þýska meistaramótinu í Berlín
2
1,219

Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, keppti um helgina á Opna Þýska meistaramótinu í Berlín og undirbýr sig fyrir Paralympics sem fara fram í Tókýó í lok ágúst. Á mótinu tók hún þátt í 100m bringusundi, 100m skriðsund og 50m skriðsund.

Keppnin hófst þann 17. júní þar sem Thelma Björg keppti í 100m bringusundi og synti á tímanum 1:54,99 í undanrásunum sem kom henni áfram í C úrslit. Í úrslitunum endaði hún á tímanum 1:56,00 en Íslandsmet Thelmu Bjargar í sundinu er 1:52,79.

Næsta grein var 100m skriðsundi þar sem hún synti á tímanum 1:30,18 og Thelma Björg endaði mótið á 50m skriðsundi þar sem hún synti á tímanum 0:41,31.

Næst taka við æfingar ásamt æfingabúðum í sumar fram að Tókýó.

Thelma ásamt þeim Kristínu Guðmundusdóttur og Melkorku Rán Hafliðadóttur.
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…