Heim 2. tbl 2021 Thelma Björg á fleygiferð í 18 ár

Thelma Björg á fleygiferð í 18 ár

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg á fleygiferð í 18 ár
0
1,019

Afrekssundkonan Thelma Björg Björnsdóttir frá ÍFR setti um helgina inn skemmtilega færslu á Facebook en hún hefur verið lengi að og er ein af fremstu afrekskonum fatlaðra síðustu ár. 
Thelma hefur m.a. verið fulltúi Íslands á Paralympics í Ríó 2016 og í Tokyo 2021. Thelma hóf að æfa sund fyrir 18 árum síðar og slakar ekkert á kröfunum en nú hefur hún sett stefnuna á þátttöku á sínum þriðju Paralympics sem fram fara í París árið 2024.

Þessa skemmtilegu færslu hjá Thelmu má sjá í heild sinni hér:

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…