Heim 1. tbl 2021 Mikið fjör á minningarmóti Harðar Barðdal

Mikið fjör á minningarmóti Harðar Barðdal

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Mikið fjör á minningarmóti Harðar Barðdal
0
980

Árlegt minningarmót Harðar Barðdal fór fram 9. júní 2021 en mótið er skipulagt af GSFI, golfsamtökum fatlaðra á Íslandi. Mótið fór fram í Hraunkoti, æfingasvæði golfklúbbsins Keilis. Sigurður Guðmundsson sigraði í flokki fatlaðra en hvatningarbikar GSFI hlaut Jón Gunnarsson. Metþátttaka var í goða veðrinu og allir glaðir og kátir að fá loks að taka þátt í íþróttaviðburði. Heimsferðir voru styrktaraðilar mótsins.

Golfæfingar GSFI standa yfir allt árið í Hraunkoti, æfingasvæði golfklúbbsins Keilis Hafnarfirði og allir eru velkomnir að mæta.

Sækja skyldar greinar
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…