Heim 1. tbl 2021 Már Gunnarsson hefur keppni í dag

Már Gunnarsson hefur keppni í dag

51 second read
Slökkt á athugasemdum við Már Gunnarsson hefur keppni í dag
0
1,238

Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB hefur keppni í dag á Paralympics þegar hann tekur þátt í undanrásum í 50m skriðsundi í flokki S11.  

Tveir undanriðlar verða í gangi og átta bestu tímarnir komast í úrslit kvöldsins. Þetta er fyrsta grein Más af fjórum við leikana.  

Sundið hefst kl. 09.29 að staðartíma í Tokyo eða tuttugu og níu mínútur eftir miðnætti að íslenskum tíma.  

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…