Nú eru liðin 4 ár frá því ÍF hóf innleiðingu YAP (Young Athlete Project) á Íslandi. Verkefnið var unnið í samstarfi Special Olympics Int. og háskóla í Boston og allt efni er ókeypis og aðgengilegt. Settur er fókus á markvissa hreyfiþjálfun barna, sérstaklega þar sem skert hreyfifærni er til staðar. Snemmtæk íhlutun er þar gífurlega mikilvæg. Á Íslandi var ákveðið …