Heim Uncategorized Kveðjustund í Kempten

Kveðjustund í Kempten

56 second read
Slökkt á athugasemdum við Kveðjustund í Kempten
0
297

Í gær var kveðjustund í Kempten þegar hópurinn lagði af stað í 10 tíma rútuferð til Berlínar. Móttökur í Kempten voru stórkostlegar og allir eru gríðarlega þakklátir og ánægðir með dvölina þar. Ferðin til Berlínar gekk vel þó tæki tíma og eftir hvíld í nótt eru flestir farnir til fyrstu æfinga.
Opnunarhátíð verður á morgun en æfingar, undankeppni og úrslit verða svo út leikana, mismunandi tímasett eftir keppnisgreinum

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
  • Ice Cup 2024

    Helgina 24. – 26. maí hélt skautadeild Aspar með stuðningi frá Special Olympics á Íslandi&…
  • Allir í góðum gír fyrir Berlin Open

    Dagana 30. maí – 2. Júní fer fram Berlín Open í sundi þar sem sundfólkið Már Gunnars…
  • Sigurjón Ægir sló í gegn

    Það ætlaði allt um koll að keyra í lyftingasalnum í dag þegar Sigurjón Ægir Olafsson mætti…
Load More In Uncategorized
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Magnús Orri búinn að sanna sig heldur betur og fékk frábært tilboð frá Special Olympics i Evrópu 

Magnús Orri Arnarson hefur hlotið þann mikla heiður að sjá um myndatöku á Evrópuraðstefnu …