Heim Uncategorized Kveðjustund í Kempten

Kveðjustund í Kempten

56 second read
Slökkt á athugasemdum við Kveðjustund í Kempten
0
103

Í gær var kveðjustund í Kempten þegar hópurinn lagði af stað í 10 tíma rútuferð til Berlínar. Móttökur í Kempten voru stórkostlegar og allir eru gríðarlega þakklátir og ánægðir með dvölina þar. Ferðin til Berlínar gekk vel þó tæki tíma og eftir hvíld í nótt eru flestir farnir til fyrstu æfinga.
Opnunarhátíð verður á morgun en æfingar, undankeppni og úrslit verða svo út leikana, mismunandi tímasett eftir keppnisgreinum

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Stofnun GLC – Allir saman nú

Söguleg stund átti sér stað á heimsleikum Special Olympics í Berlín í júni 2023.  Þar komu…