Í dag er alþjóðadagur fatlaðra en hann hóf göngu sína árið 1992 á aðalfundi Sameinuðu þjóðanna. Markmið dagsins ár hvert er að liðka fyrir skilningi á málefnum fatlaðra, auka þátttöku og fjölbreytt aðgengi í öllum skilningi á pólitískum, félagslegum, fjárhagslegum og menningarlegum þáttum lífsins. Jafnan hefur Öryrkjabandalag Íslands veitt hvatningarverðlaun ÖBÍ þennan daginn en þegar hefur ÖBÍ tilkynnt um tilnefningar …