Heim 2. tbl 2021 Dagur í lífi: Öflugt afreksfólk á ferð

Dagur í lífi: Öflugt afreksfólk á ferð

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Dagur í lífi: Öflugt afreksfólk á ferð
0
1,003

Þáttaröðin „Dagur í lífi“ hjá RÚV hefur vakið mikla athygli. Nýverið voru núverandi og fyrrum afreksmenn sambandsins gestir í þættinum en það eru þau Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Hilmar Snær Örvarsson og Már Gunnarsson.

Sigurrós var talsvert á undan þeim Hilmari og Má á ferðinni en hún er einn af brautryðjendum Íslands sem keppandi á Paralympics og fyrsti gullverðlaunahafi þjóðarinnar á þeim mótum. Hilmar og Már eru hinsvegar enn að berjast á meðal þeirra bestu en þáttaröðin var ekki aðeins að fjalla um afrek þeirra á íþróttasviðinu heldur aðeins að skyggnast inn í hvernig dagur í lífi þeirra líti út.

Hér að neðan er hægt að kynna sér þætti þeirra Sigurrósar, Hilmars og Más:

Sigurrós Ósk Karlsdóttir
Hilmar Snær Örvarsson
Már Gunnarsson
Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Helgi Þór hlaut Hvataverðlaun ÍF 2024

Helgi Þór Gunnarsson formaður borðtennisnefndar ÍF hlýtur Hvataverðlaunin 2024. Verðlaunin…