Heim 2. tbl 2021 Dagur í lífi: Öflugt afreksfólk á ferð

Dagur í lífi: Öflugt afreksfólk á ferð

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Dagur í lífi: Öflugt afreksfólk á ferð
0
496

Þáttaröðin „Dagur í lífi“ hjá RÚV hefur vakið mikla athygli. Nýverið voru núverandi og fyrrum afreksmenn sambandsins gestir í þættinum en það eru þau Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Hilmar Snær Örvarsson og Már Gunnarsson.

Sigurrós var talsvert á undan þeim Hilmari og Má á ferðinni en hún er einn af brautryðjendum Íslands sem keppandi á Paralympics og fyrsti gullverðlaunahafi þjóðarinnar á þeim mótum. Hilmar og Már eru hinsvegar enn að berjast á meðal þeirra bestu en þáttaröðin var ekki aðeins að fjalla um afrek þeirra á íþróttasviðinu heldur aðeins að skyggnast inn í hvernig dagur í lífi þeirra líti út.

Hér að neðan er hægt að kynna sér þætti þeirra Sigurrósar, Hilmars og Más:

Sigurrós Ósk Karlsdóttir
Hilmar Snær Örvarsson
Már Gunnarsson
Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ármann Íslandsmeistari: Ingeborg með risa bætingu

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum innanhúss fór fram í Frjálsíþróttahöllinni …