Heim 2. tbl 2021 Fimm sundmenn á leið á NM

Fimm sundmenn á leið á NM

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Fimm sundmenn á leið á NM
0
1,134

Nordic Swimming Championships fer fram í Vasby í Svíþjóð dagana 3.-5. desember næstkomandi. Fimm afrekssundmenn úr röðum fatlaðra hafa verið valdir til þátttöku fyrir Íslands hönd en þau eru:

  • Þórey Ísafold Magnúsdóttir – KR – S14
  • Guðfinnur Karlsson – Fjörður – S11
  • Sonja Sigurðardóttir – ÍFR – S4
  • Thelma Björg Björnsdóttir – ÍFR – S6
  • Hjörtur Már Ingvarsson – Fjörður – S5

NM 2021 er sameiginlegt mótahald fatlaðra og ófatlaðra rétt eins og Íslandsmót SSÍ og ÍF í 25m laug síðustu helgi. Hópurinn heldur út til Svíþjóðar þann 1. desember næstkomandi og er væntanlegur aftur heim 6. desember. Þjálfarar í ferðinni eru Ragnar Friðbjarnarson og Ragnheiður Runólfsdóttir. 

Mynd/ Jón Björn – Thelma Björg Björnsdóttir sundkona frá ÍFR er á meðal þeirra fimm sundmanna sem keppa fyrir Ísland á Norðurlandamótinu.
Hér er hún á Paralympics í Tokyo fyrr á þessu ári.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Helgi Þór hlaut Hvataverðlaun ÍF 2024

Helgi Þór Gunnarsson formaður borðtennisnefndar ÍF hlýtur Hvataverðlaunin 2024. Verðlaunin…