Melkorka lýkur MSc í íþróttavísindum og þjálfun frá HR Nýverið útskrifaðist Melkorka Rán Hafliðadóttir frá Háskólanum í Reykjavík í íþróttavísindum og þjálfun. Meistaraverkefni Melkorku var unnið á meðan hún starfaði í hluta- og sumarstarfi hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Verkefnið ber heitið „NPC Iceland Preperation for the 2020 Paralympic Games“ og mætti útleggja sem undirbúningur NPC Iceland fyrir Paralympics 2020. Hér að …