Global games fóru fram í Vichy í Frakklandi dagana 4.-10.júní. Ísland átti sjö keppendur á mótinu, fimm sem kepptu í sundi og tvo sem kepptu í frjálsum. Global Games eru heimsleikar VIRTUS sem eru samtök íþróttafólks með þroskahamlanir. Keppendur í frjálsum voru þær Stefanía Daney Guðmundsdóttir og Hulda Sigurjónsdóttir. Frjálsarnar fóru rólega af stað á mótinu en keppni hjá þeim …