Heim 1. tbl 2023 Löðrandi hamingja á opnunarhátíð

Löðrandi hamingja á opnunarhátíð

37 second read
Slökkt á athugasemdum við Löðrandi hamingja á opnunarhátíð
0
881

Það var mikil og góð stemmning á opnunarhátíðinni á sjálfan þjóðhátíðardaginn og lukkulega valdi forsetafrúin frábæra, Eliza Reid að vera með okkur á leikvangnum ásamt Ásmundi Einari Daðasyni.

Það þarf ekki annað en að lesa í andlitin á meðfylgjandi myndbandi til að sjá hve mjög allir nutu sín.

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl 2023
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

NÝTT  Á ÍSLANDI, Unified Schools

Special Olympics á Íslandi hóf í haust innleiðingu á verkefninu Unified Schools sem er alþ…