Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árinu 2011 en leikarnir í ár eru þeir stærstu frá upphafi. Leikarnir eru fyrir íþróttafólk úr röðum fatlaðra 23 ára og yngri og var í ár keppt í 11 íþróttagreinum þar sem keppendur komu frá 29 þjóðum. Við Íslendingar áttum keppendur í tveimur greinum, sundi og borðtennis. Borðennismaðurinn …