
Þeir Björgvin Ingi Ólafsson úr HK og Hákon Atli Bjarkason úr ÍFR eru í Tékklandi ásamt þjálfaranum Bjarna Bjarnasyni þar sem Opna tékkneska meistaramótið fer fram.Í gær léku þeir í einliðaleik þar sem Hákon leikur í flokki 5 á meðan Björgvin sem leikur á sínu fyrsta móti erlendis leikur í flokki 7.