Heim 1. tbl 2021 „Margir á svipuðum stað“ segir Már

„Margir á svipuðum stað“ segir Már

1 min read
Slökkt á athugasemdum við „Margir á svipuðum stað“ segir Már
0
1,142

Már Gunnarsson frá ÍRB segir að skrokkurinn sé allur að koma til og verða klár í átökin á Paralympics eftir langt og strangt ferðalag til Tokyo.

Hvatisport.is náði tali af Má á æfingu í Tama í dag en Már er spenntur fyrir því að komast í Paralympic-þorpið og upplifa mótið. Aðspuður um keppnina framundan sagði Már að það væru margir sundmenn í hans flokki sem væru á svipuðum stað og ekki ólíklegt að menn séu að koma í bakkana á sömu sekúndunni.

Már Gunnarsson
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…