Heim 1. tbl 2021 Borðtennis — Opna tékknenska meistaramótið í Prag

Borðtennis — Opna tékknenska meistaramótið í Prag

46 second read
Slökkt á athugasemdum við Borðtennis — Opna tékknenska meistaramótið í Prag
0
1,239

Þeir Björgvin Ingi Ólafsson úr HK og Hákon Atli Bjarkason úr ÍFR eru í Tékklandi ásamt þjálfaranum Bjarna Bjarnasyni þar sem Opna tékkneska meistaramótið fer fram.Í gær léku þeir í einliðaleik þar sem Hákon leikur í flokki 5 á meðan Björgvin sem leikur á sínu fyrsta móti erlendis leikur í flokki 7. 


Nánar má lesa um för þeirra og árangur á bordtennis.is

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…