Heim 1. tbl 2021 Yfirvöld í Japan áætla 10.000 manna áhorfendahámark

Yfirvöld í Japan áætla 10.000 manna áhorfendahámark

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Yfirvöld í Japan áætla 10.000 manna áhorfendahámark
0
822

Áætlað er að yfirvöld í Japan muni heimila allt að 10.000 áhorfendur á viðburðum Ólympíuleikanna og Paralympics þegar yfirstandandi neyðarsástandi vegna COVID-19 verður aflétt í landinu. Tokyo-borg og önnur svæði í Japan eru enn við neyðarástand sem sett var á í aprílmánuði.

Samkvæmt vefmiðlinum www.insidethegames.biz mega 5000 áhorfendur vera á viðburðum, eða um 50% af heildarsætarýmum hvers leikvangs, þessi tala verður tvöfölduð meðan á leikunum stendur. Sem fyrr er ljóst að erlendir áhorfendur verða ekki leyfðir við leikana og því á fjöldatakmörkunin einungis við um heimamenn.

Ísland sendir fjóra keppendur á Paralympics og enn eiga nokkrir íþróttamenn möguleika á að komast inn á leikana en það skýrist á næstu misserum.

Nánar má lesa um málið hér.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…