Heim 1. tbl 2021 Már í 5. sæti í 100m baksundi

Már í 5. sæti í 100m baksundi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már í 5. sæti í 100m baksundi
0
1,372

Sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, hafnaði í kvöld í 5. sæti í 100m baksundi S11 á Evrópumeistaramóti IPC í Portúgal. Gullið fór til Úkraínu til Mykahilo Serbin sem kom í bakkann á 1:10.28 mín.

Baráttan um sæti á verðlaunapalli var einkar hörð í kvöld en þrír sundmenn syntu á sömu sekúndunni í mark en efstu fimm sæti kvöldsins fóru svo: Mykahilo Serbín: 1:10.28 mín.

Wojciech Makowski: 1:10.61 mín.
Oksandr Ariukhow: 1:11.31 mín.
Marco Meneses: 1:11.40 mín.
Mar Gunnarsson: 1:11.81 mín.

Már hefur þar með lokið keppni í Portúgal þar sem hann komst í úrslit í þremur af fimm greinum en hann náði 4. sæti í 100m flugsundi, 5. sæti í 100m baksundi og 9. sæti í 50m skriðsundi.

Ragnar Friðbjarnarson sjúkraþjálfari, Már Gunnarsson, Ingi Þór Einarsson yfirmaður landsliðsmála ÍF og Gunnar Már Másson aðstoðarmaður.
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…