Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir hefur ÍF tekið í notkun vefsíðuna www.hvatisport.is þar sem m.a. fer fram útgáfustarfsemi okkar á tímaritinu Hvata.
Hér eftir verður sú breyting að fréttaefni, myndir, viðtöl, myndbönd og annað auðlesnara efni verður á boðstólunum á hvatisport.is en vefsíðan okkar ifsport.is mun áfram þjóna því hlutverki að vista úrslit, reglur og tilkynningar til handa hagsmunaaðilum. Við hvetjum því sem flesta til að líta daglega inn á hvatisport.is til þess að kynna sér og fylgjast með íþrótta- og lýðheilsustarfi fatlaðra á Íslandi. Mót, reglur og tilkynningar almennt verða áfram á ifsport.is
-
Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra
Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy… -
Gauti Stefánsson vann til bronsverðlauna á NM í paraklifri í flokki blindra, sjónskertra og einfættra
Um síðustu helgi var NM í línu haldið í Gautaborg. Keppt var í fullorðins-, ungmenna- og p… -
Frábæru móti lokið í kraftlyftingum
Föstudaginn 15. nóvember fór fram Special Olympics dagur í kraftlyftingum samhliða heimsme…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Ath… -
Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika … -
Hákon og Björgvin á verðlaunapall
Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF át…
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…