Malmö Open í Borðtennis
Malmö Open í borðtennis fór fram dagana 6.-9. febrúar. Það voru þrír keppendur frá Íslandi og kepptu á mótinu en það voru þau Hákon Atli Bjarkason, Jóna Kristín Erlendsdóttir og Volodymyr Cherniavskyi. Í tvíliðaleik fékk Hákon liðsfélaga frá Kanada þar sem þeir lönduðu Silfri. Þeir unnu í riðlinum breskt par þar sem annar leikmaðurinn er bronsverðlaunahafi frá Paralympics í Tókýó …