Unified Schools Í Húsaskóla — Uppgjör
Helga Olsen kennari og skautaþjálfari hefur undanfarna mánuði haft umsjón með samstarfsverkefni Húsaskóla og Special Olympics á Íslandi sem ber heitið „unified School“ Óskað var eftir upplýsingum um verkefnið en mikið var lagt í framkvæmd og virka þátttöku nemenda. Allir þeir sem komu að verkefninu fá innilegar þakkir fyrir frábært samstarf. Hér er greinin frá Helgu Olsen. Þegar skólastarfinu lýkur …