Heim 1. tbl. 2025 Skemmtilegt kynningarmyndband úr smiðju Magnúsar Orra

Skemmtilegt kynningarmyndband úr smiðju Magnúsar Orra

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Skemmtilegt kynningarmyndband úr smiðju Magnúsar Orra
0
169

Hér er smá innsýn í undirbúning að þátttöku Íslands á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu 8. – 15. mars 2025. Þátttökulönd eru 103, keppendur 1.500 og keppt verður í 8 íþróttagreinum. Ísland á fulltrúa í þremur greinum á mótinu, listhlaupi á skautum sem hefur verið í boði á Íslandi frá 2005 og í fyrsta skipti á Ísland fulltrúa í dansi og í alpagreinum. Auk þess munu keppendur frá Grænlandi nýta kvóta Íslands í skíðagöngu. Myndbandið má sjá á Youtube síðu okkar með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

Kynningarmyndbandið vann Magnús Orri Arnarson – MOA PRODUCTION fyrir Special Olympics á Íslandi

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Heimsleikar Special Olympics 2025      Leikar sem byggja á vináttu, gleði og samkennd

Heimsleikum Special Olympics á Ítaliu lauk 15. mars með glæsilegum lokahátíðum í Torino og…