Ingeborg Eide Garðarsdóttir vann til bronsverðlauna á Olomouc WPA Women‘s Grand Prix sem fór fram í Tékklandi um helgina en mótið markar tímamót í sögu frjálsíþrótta sem fyrsta kvennamótið í Grand Prix mótaröð IPC. Ingeborg keppti í kúluvarpi í flokki F37 með kast upp á 9,52 metra. Köstin hennar voru eftirfarandi: X – 8,78 – 8,72 – 8,53 – 9,26 …