Heim 1. tbl. 2025 Victoría Ósk verður fulltrúi Íslands á skíðum á Heimsleikum Special Olympics á Ítalíu

Victoría Ósk verður fulltrúi Íslands á skíðum á Heimsleikum Special Olympics á Ítalíu

48 second read
Slökkt á athugasemdum við Victoría Ósk verður fulltrúi Íslands á skíðum á Heimsleikum Special Olympics á Ítalíu
0
344

Nú er einungis mánuður til stefnu þangað til Íslenski hópurinn heldur til Ítalíu á Heimsleika Special Olympics. Victoría Ósk Guðmundsdóttir mun keppa fyrir Íslands hönd á skíðum á leikunum. Leikarnir fara fram í Turin á Ítalíu dagana 8.-15. mars 2025.

Magnús Orri Arnarsson kíkti um daginn upp í Bláfjöll þar sem hann fylgdist með Victoríu þar sem hún var í fullum undirbúningi fyrir leikana.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Malmö Open í Borðtennis

Malmö Open í borðtennis fór fram dagana 6.-9. febrúar. Það voru þrír keppendur frá Íslandi…