
Sumarbúðir á Laugarvatni 2021
Í ár verða 35 ár frá því Sumarbúðir ÍF voru haldnar í fyrsta sinn á Laugarvatni.
Boðið verður upp á tvö vikunámskeið, það fyrra vikuna 18.- 25. júní og hið síðara vikuna 25. júní – 02. júlí.
Verð fyrir vikunámskeið er kr. 96.000og kr.185.000 fyrir tvær vikur Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og hægt er að bóka hér.