Heim 1. tbl 2021 Stefnir á bætingu

Stefnir á bætingu

55 second read
Slökkt á athugasemdum við Stefnir á bætingu
0
1,167

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir er ein af sex manna afrekshópi Íslands sem nú dvelur í Tokyo í Japan við lokaundirbúning fyrir Paralympics sem eru 24. ágúst – 5. september.

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir

Hvatisport.is greip Bergrúnu eftir æfingu í dag á Tama City Athletics Field þar sem okkar kona var hin kátasta eftir langt og strangt ferðalag til Japan.

Bergrún keppir í flokki T37 og mun keppa í bæði langstökki og kúluvarpi á leikunum dagana 28. og 29. ágúst.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…