
Að tillögu sundnefndar ÍF hefur stjórn sambandsins ákveðið að aflýsa Nýárssundmóti barna og unglinga. Verður þetta í fyrsta sinn sem mótinu er aflýst í rúma þrjá áratugi en þetta skemmtilega mót verður á dagskrá strax aftur í ársbyrjun 2022.
Að tillögu sundnefndar ÍF hefur stjórn sambandsins ákveðið að aflýsa Nýárssundmóti barna og unglinga. Verður þetta í fyrsta sinn sem mótinu er aflýst í rúma þrjá áratugi en þetta skemmtilega mót verður á dagskrá strax aftur í ársbyrjun 2022.
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…