Um helgina keppti fyrsti einstaklingurinn í stjörnuflokki. Stjörnuflokkur er keppnisflokkur fyrir börn og fullorðna með fötlun. Sú sem braut blað í íslenskri dansíþróttasögu var hún Agata Erna Jack, en hún keppti með hjálp þjálfara síns henni Lilju. Óskum henni til hamingju með árangurinn. Hún keppti frá dansfélaginu Hvönn. Agata Erna er búin að æfa dans lengi og skráði sig í gegnum Fjölmennt og þótti henni mjög gaman að keppa á mótinu. Gaman verður að sjá fleiri keppendur í stjörnuflokki á komandi árum.
-
Skráning í fullum gangi fyrir Allir Með Leikana 2024
Laugardaginn 9. nóvember næstkomandi fara fram Allir Með Leikarnir í laugardalnum. Leikarn… -
3 sunnlenskar systur á heimsmeistaramóti í kraftlyftingum
Við kynnum með stolti systurnar María, Sigríður og Hulda Sigurjónsdætur frá Mið-Mörk, en þ… -
Sigurjón vann annað árið í röð: Ingi Björn og Ásvtaldur meistarar í rennu- og BC 1-4
Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í einliðaleik í boccia lauk seinnipartinn á sunnudag …
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksver… -
Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka
Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min… -
Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins
Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…
Load More In 1. tbl 2021
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…