Eins og flestum er kunnugt var Ólympíuleikunum og Paralympics í Tokyo 2020 frestað fram til ársins 2021 sökum heimsfaraldurs COVID-19. Í aðdraganda leikanna 2020 var ljóst að ekki gæti af þeim orðið og þeim því slegið á frest, nú þegar hyllir undir bóluefni og bólusetning þegar hafin í nokkrum þjóðlöndum gera Alþjóða Ólympíureyfingin og mótshaldarar í Japan sér vonir um að leikarnir geti farið fram. Ljóst er að leikarnir verða í breyttri mynd …