Borðtennis fatlaðra skiptist í 2 megin flokka en það er sitjandi og standandi og svo er flokkur þroskahamlaðra. Í sitjandi flokki eru fimm flokkar og í standandi eru flokkarnir einnig fimm. Í flokki 1 eru þeir spilarar sem eru með mesta skaðann og þeir spilarar sem eru í flokki 5 eru með minnsta skaðann. Sama hugmyndafræðin er í standandi flokkunum …