Afreksíþróttir á sérstökum tímu Núverandi aðstæður á heimsvísu hafa mikil áhrif á allt íþróttastarf. Mikil óvissa hefur ríkt undanfarna mánuði og vikur og óvíst er um þróun mála næstu mánuði þó að allt stefni í rétta átt, a.m.k. á Íslandi. Nú þegar þátttaka í alþjóðlegum mótum er í lágmarki eru tækifæri fyrir sérsambönd að nýta tímann með sínu íþróttafólki í …