Íslands- og unglingameistaramót SSÍ og ÍF í 50m laug fór fram í Laugardalslaug dagana 12.-14. apríl síðastliðinn. Tvö ný Íslandsmet litu dagsins ljós í flokkum fatlaðra en þau settu Sonja Sigurðardóttir og Sigrún Kjartansdóttir. Mótið var í sterkri umgjörð hjá Sundsambandi Íslands þar sem sundnefnd ÍF liðsinnti við framkvæmdina og vill Íþróttasamband fatlaðra koma á framfæri kæru þakklæti til allra …