Heim 1. tbl. 2024 Kiwanisklúbburinn Hekla styrkti ÍF í tilefni af 60 ára afmæli klúbbsins

Kiwanisklúbburinn Hekla styrkti ÍF í tilefni af 60 ára afmæli klúbbsins

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Kiwanisklúbburinn Hekla styrkti ÍF í tilefni af 60 ára afmæli klúbbsins
0
454

Kiwanisklúbburinn Hekla er 60 ára á þessu ári og nýverið var boðað til afmælisfundar á Kænunni í Hafnarfirði þar sem nýjir félagar voru teknir í klúbbinn og þá var Íþróttasambandi fatlaðra færður rausnarlegur styrkur.

Jafnan hefur Kiwanisklúbburinn Hekla verið þekktur sem vorboðinn ljúfi í starfi ÍF en klúbburinn hefur um áratugaskeið stutt myndarlega við bakið á starfi ÍF og komið færandi hendi inn í starfið með hækkandi sól.

Hér má lesa nánar um afmælisfundinn hjá Kiwanisklúbbnum Heklu.

Það voru þeir Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF og Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF sem veittu styrknum viðtöku.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…