Heim 1. tbl. 2024 Kiwanisklúbburinn Hekla styrkti ÍF í tilefni af 60 ára afmæli klúbbsins

Kiwanisklúbburinn Hekla styrkti ÍF í tilefni af 60 ára afmæli klúbbsins

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Kiwanisklúbburinn Hekla styrkti ÍF í tilefni af 60 ára afmæli klúbbsins
0
199

Kiwanisklúbburinn Hekla er 60 ára á þessu ári og nýverið var boðað til afmælisfundar á Kænunni í Hafnarfirði þar sem nýjir félagar voru teknir í klúbbinn og þá var Íþróttasambandi fatlaðra færður rausnarlegur styrkur.

Jafnan hefur Kiwanisklúbburinn Hekla verið þekktur sem vorboðinn ljúfi í starfi ÍF en klúbburinn hefur um áratugaskeið stutt myndarlega við bakið á starfi ÍF og komið færandi hendi inn í starfið með hækkandi sól.

Hér má lesa nánar um afmælisfundinn hjá Kiwanisklúbbnum Heklu.

Það voru þeir Þórður Árni Hjaltested formaður ÍF og Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF sem veittu styrknum viðtöku.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Fjörður bikarmeistari fimmtánda árið í röð

Íþróttafélagið Fjörður varð um síðustu helgi bikarmeistari í sundi fimmtánda árið í röð. T…