Skíðanámskeið fyrir börn með mismunandi sérþarfir verður haldið í Bláfjöllum helgina 2.-3. mars næstkomandi en takmörkuð pláss eru í boði. Nánari upplýsingar og skráning fara fram hjá liljasolrun@gmail.com og elsa@saltvik.is Þeir sem eru áhugasamir um að koma og kenna eða aðstoða á námskeiðinu eru einnig hvattir til að hafa samband. Allir með!